Myndin er tekin á Stígnum, þjóðleiðinni yfir Sléttuna milli Raufarhafnar og Kópaskers, áður en vegurinn með ströndinni var lagður. Á myndinni má þekkja Hólmfríði Árnadóttur (Fríðu í Búðinni), sem heldur á Árna syni sínum, og Jón sonur hennar stendur fremst. Konan og karlinn með hattana eru óþekkt.